Cartamundi Nordic - Homepage Icelandic

Search for:

Velkomin til Cartamundi Nordic

Cartamundi er eitt fremsta spilaframleiðslufyrirtæki heims. Fyrirtækið okkar fer sífellt stækkandi og hefur framleiðsla og sala spila verið aðalframleiðsla okkar frá árinu 1970. Þrátt fyrir vaxandi vinsældir stafrænna leikja og smáforrita, höldum við áfram að framleiða spil og borðspil, og höfum við tekið eftir auknum áhuga á vörum okkar.

spelar kort i händer

Cartamundi Nordic er dótturfyrirtæki alþjóðafyrirtækisins Cartamundi, sem er með höfuðstöðvar í Belgíu. Cartamundi rekur 13 söluskrifstofur, þar með talið eina í Svíþjóð, og 11 verksmiðjur um allan heim. Sænska skrifstofan sér um skandinavíska markaðinn, og heyra þar undir t.d. viðskiptavinir frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Íslandi.

Söluskrifstofan í Svíþjóð meðhöndlar öll efni sem tengjast spilum. Við fögnum því tækifæri að fá að taka þátt í þróunarferli vöru þinnar, frá uppkasti til fullunnar vöru. Við erum í samstarfi með leiðandi alþjóðafyrirtækjum á borð við Disney, Star Wars og Hasbro.

Við viljum bjóða þér að kíkja á Cartamundi Nordic vefsíðu okkar, en hún er til á bæði ensku og sænsku.

 
 
 
 
 

Feel free to contact us
by filling out the form below!